Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

korn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 næringarrík fræ af þeim grastegundum sem ræktuð eru til matar
 2
 
 e-ð lítið, brot af e-u, ögn
 dæmi: nokkur korn af sandi
  
orðasambönd:
 þetta er kornið sem fyllir mælinn
 
 þetta atriði ræður úrslitum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík