Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugfallast so
 
framburður
 orðhlutar: hug-fallast
 form: miðmynd
 oftast með neitun
 láta hugfallast
 
 missa kjarkinn
 dæmi: þau létu aldrei hugfallast þrátt fyrir mótlætið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík