Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrylla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: þolfall
 <mig> hryllir við <þessu>
 
 fyllast hryllingi, óhugnaði
 dæmi: mig hryllir ekkert við því að sjá blóð
 dæmi: hana hryllti við tilhugsuninni um atburðinn
 2
 
 hrylla sig
 
 gera hreyfingar sem tákna hroll, t.d. með öxlum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík