Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjalli no kk
 
framburður
 beyging
 sléttur stallur eða þrep í fjallshlíð
  
orðasambönd:
 vera kominn yfir erfiðasta hjallann
 
 hafa erfiðasta kaflann að baki
 dæmi: ég held að við séum komin yfir erfiðasta hjallann í fjármálum
 <hér> er glatt á hjalla
 
 hér er gleði og kátína
 dæmi: það var glatt á hjalla í afmælisveislunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík