Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heitur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (við hátt hitastig)
 sem hiti er í
 dæmi: bakarofninn er orðinn heitur
 heitur matur
 
 eldaður matur borðaður heitur
 það er heitt í veðri
 <mér> er heitt
 2
 
 (ákafur)
 æstur
 heitar umræður
 vera heitur út í <hana>
  
orðasambönd:
 hamra járnið meðan það er heitt
 
 nýta sér tækifærið meðan það gefst
 heitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík