Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gómur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efra eða neðra borð munnholsins; sá hluti munns þar sem tennurnar sitja
 efri gómur
 neðri gómur
 2
 
 gervitanngarður
 dæmi: tannlæknar taka mátið en tannsmiðir sjá um smíði gómanna
  
orðasambönd:
 skella/smella í góm
 
 smella með tungunni
 <málið> ber á góma
 
 málið berst í tal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík