Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gos no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eldvirkni með hraunrennsli eða öskufalli, eldgos
 [mynd]
 dæmi: gos í Heklu eru mjög tíð
 2
 
 það þegar goshver spýr vatni og gufumekki upp í loft
 dæmi: algeng hæð gosa er 30 metrar
 3
 
 kolsýrður drykkur, gosdrykkur; ólga í (gos)drykk
 [mynd]
 dæmi: við keyptum okkur nammi og gos
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík