Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerjun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vökvi eða deig gerjast
 dæmi: brauðdeigið stækkar við gerjun
  
orðasambönd:
 <ýmsar hugmyndir> eru í gerjun
 
 ... eru í þróun, eru að þróast
 dæmi: skólastarfið hefur verið í mikilli gerjun í vetur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík