Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gengistryggður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gengis-tryggður
 viðskipti/hagfræði
 form: lýsingarháttur þátíðar
 tryggður með tengingu við gengi ákveðins gjaldmiðils
 dæmi: gengistryggð húsnæðislán
 gengistryggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík