Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gámur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát til stórflutninga á vörum
 [mynd]
 2
 
 sá eða sú sem borðar mjög mikið
 dæmi: gámurinn virtist ætla að éta allt sem var á veisluborðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík