Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 huga að (e-u), skyggnast eftir (e-u)
 dæmi: hún gáði hvort pósturinn væri kominn
 dæmi: gáðu hvort þú sjáir hana út um gluggann
 gá til veðurs
 
 athuga hvernig veðrið er
 2
 
 gá að <umferðinni>
 
 gæta að umferðinni, sýna varkárni í umferðinni
 gá að sér
 
 gæta sín, passa sig, sýna aðgæslu
 dæmi: hann gáði ekki að sér og féll ofan af þakinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík