Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fróðleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fróð-leikur
 ýmis vitneskja og þekking
 dæmi: þessi bók er full af fróðleik
 dæmi: kort af svæðinu fylgir með til fróðleiks
 dæmi: hún fékk fróðleik um mismunandi víntegundir
 <ritið> er girnilegt til fróðleiks
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík