Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjósa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 harðna af völdum frosts og kulda, breytast í ís
 dæmi: vatnið fraus í garðkönnunni
 dæmi: allir gluggar frusu fastir
 vera að frjósa (úr kulda)
 
 vera mjög kalt
 dæmi: ég var alveg að frjósa í þessu kalda herbergi
 það er farið að frjósa
 
 það er komið frost
 2
 
 hætta að virka
 dæmi: tölvan hans fraus tvisvar í morgun
 3
 
 geta ekki hreyft sig eða tjáð sig, vera eins og lamaður
 dæmi: hún fraus á prófinu
 frosinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík