Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

enni no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efsti hluti andlits ofan við augu
 2
 
 skarpur endi á fjalli, múli
  
orðasambönd:
 sitja eftir með sárt ennið
 
 verða fyrir vonbrigðum; missa af góðu tækifæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík