Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

séns no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 möguleiki
 dæmi: er nokkur séns að þú getir aðstoðað mig?
 2
 
 áhætta
 dæmi: ég ætla að taka sénsinn og hringja í hann
 3
 
 óformleg náin kynni
 dæmi: hann komst á séns í ferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík