Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með sár á líkamanum
 dæmi: hundarnir voru sárir eftir áflogin
 2
 
 sársaukafullur
 dæmi: hann var með sára verki í maganum
 dæmi: hún hefur valdið föður sínum sárum vonbrigðum
 3
 
 tilfinningalega aumur, gramur eða bitur
 dæmi: ertu ennþá sár af því að ég sagði að þú værir feitur?
 vera sár út í <hana>
 sárt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík