Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gervilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gervi-legur
 1
 
 flottur og hraustlegur, myndarlegur
 dæmi: hann var gervilegur og fríður sýnum
 2
 
 sem virðist vera óekta eða eftirlíking
 dæmi: gervilegar rauðar rósir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík