Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

akkeri no hk
 
framburður
 beyging
 þungur járnkrókur á enda keðju eða kaðals sem rennt er til botns úr bát eða skipi til að festa það
 [mynd]
 kasta/varpa akkerum
 létta akkerum
 liggja við akkeri/fyrir akkerum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík