Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

elska no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ást, kærleikur
 dæmi: hann var alinn upp með umhyggju og elsku
 2
 
 sá eða sú sem er elskaður; ávarpsorð
 dæmi: ég kynntist elskunni minni fyrir átta árum
 elskan mín
 elsku <systir>
  
orðasambönd:
 það er ekkert sem heitir elsku mamma
 
 það er engin miskunn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík