Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eldur no kk
 
framburður
 beyging
 logi sem myndast við brennslu efnis við hátt hitastig
 [mynd]
 eldur kviknar
 eldur kemur upp
 eldurinn logar
 kveikja eld
 eldurinn kulnar
 leggja eld að <húsinu>
 ráða niðurlögum eldsins
  
orðasambönd:
 fara úr öskunni í eldinn
 
 frara úr slæmu ástandi í eitthvað ennþá verra
 hafa mörg járn í eldinum
 
 fást við marga hluti í einu
 hella olíu á eldinn
 
 gera eitthvað sem veldur meiri óróa
 leika sér að eldi/eldinum
 
 kalla yfir sig hættu
 skara eld að sinni köku
 
 bæta eigin hagsmuni
 dæmi: þessi þingmaður hugsar um það eitt að skara eld að eigin köku
 <honum> fellur allur ketill í eld
 
 honum verður ekki um sel, honum líst ekki á blikuna (frammi fyrir e-u ískyggilegu)
 dæmi: mér féll allur ketill í eld þegar ég leit yfir prófspurningarnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík