Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eldibrandur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eldi-brandur
 spýta eða lurkur með logandi eldi í
  
orðasambönd:
 <þjóta> eins og eldibrandur <heim>
 
 ... með miklum hraða ..
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík