Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eldflaug no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eld-flaug
 1
 
 búnaður sem notaður er til að skjóta geimflaug á loft
 2
 
 hernaðartól, sívalt aflangt flugskeyti með oddi fremst
 dæmi: herinn skaut eldflaugum við landamærin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík