Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eldfimur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eld-fimur
 1
 
 (efni)
 sem kviknar auðveldlega í
 2
 
 (málefni; ástand)
 þrunginn spennu, sem getur valdið hörðum viðbrögðum eða deilum
 dæmi: ástandið í Miðausturlöndum er eldfimt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík