Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eitt og annað fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 hitt og þetta, ýmislegt
 dæmi: hún talaði um eitt og annað í ræðunni
 dæmi: í búðinni fæst eitt og annað smádót
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík