Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eitthvað fn
 
framburður
 orðhlutar: eitt-hvað
 óákveðið fornafn
 form: hvorugkyn
 1
 
 sérstætt
 ótilgreint atriði eða fyrirbæri
 dæmi: segðu eitthvað
 dæmi: þú verður að vera í einhverju
 dæmi: hvað ef hún spyr einhvers?
 2
 
 sem atviksorð
 um það bil, á að giska, sirka
 dæmi: þarna voru eitthvað tíu fimmtán manns
 einhver
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík