Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eitraður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hefur eitur, sem í er eitur
 dæmi: eitruð kónguló
 dæmi: eitraður drykkur
 2
 
  
 harður í keppni, mjög slunginn (og varasamur andstæðingum sínum)
 dæmi: hann var alveg eitraður í vítateignum
 eitra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík