Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einvörðungu ao
 
framburður
 orðhlutar: ein-vörðungu
 aðeins, bara, eingöngu
 dæmi: bílastæðin eru einvörðungu ætluð hótelgestum
 dæmi: fótboltinn snýst ekki einvörðungu um að sigra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík