Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einveldi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-veldi
 1
 
 stjórnarfyrirkomulag þar sem þjóðhöfðingi er einvaldur
 dæmi: Íslendingar samþykktu einveldi Danakonungs árið 1662
 2
 
 ríki einvalds þjóðhöfðingja, ríki með einvaldsstjórn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík