Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einu sinni ao
 
framburður
 1
 
 í eitt skipti
 dæmi: ég hef einu sinni komið til Parísar
 2
 
 einhvern tíma áður fyrr
 dæmi: einu sinni fórum við alltaf í bíó á laugardögum
 ekki einu sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík