Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eintrjáningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-trjáningur
 1
 
 hlutur (einkum bátur) úr einum trjábol
 dæmi: þeir sigldu um vatnið á eintrjáningum
 2
 
 þröngsýnn og smásmugulegur maður
 dæmi: hún er þvílíkur eintrjáningur að halda þessari vitleysu fram
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík