Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eintómur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-tómur
 1
 
 ekkert nema, helber, tómur
 dæmi: maturinn í veislunni var eintóm sætindi
 dæmi: grunur hans var ekki eintómur hugarburður
 2
 
 einn og sér, einn
 dæmi: hann borðar stundum kartöflurnar eintómar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík