Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einsætt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-sætt
 bersýnilegt
 það er einsætt að <það þarf að endurnýja tölvuna>
 
 það er augljóst að ...
 <honum> þykir einsætt að <leggja hita í gólfin>
 
 honum finnst sjálfsagt mál, augljóst að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík