Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-stæður
 1
 
 sem á ekki sinn líka, einstakur, sérstakur
 dæmi: þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann
 dæmi: þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika
 2
 
 sem er hvorki í sambúð né hjónabandi
 einstæður faðir
 einstæð móðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík