einstæður
lo
hann er einstæður, hún er einstæð, það er einstætt; einstæður - einstæðari - einstæðastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: ein-stæður | | 1 | |
| sem á ekki sinn líka, einstakur, sérstakur | | dæmi: þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann | | dæmi: þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika |
| | 2 | |
| sem er hvorki í sambúð né hjónabandi | | einstæður faðir | | einstæð móðir |
|
|