Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einstefna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-stefna
 1
 
 akstursstefna aðeins í eina átt, einstefnuakstur
 dæmi: hann ætlaði ekki að aka á móti einstefnunni
 dæmi: það er einstefna á Lokastíg
 2
 
 þröngsýni
 dæmi: það hefur ríkt einstefna í stjórnmálunum að undanförnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík