Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eins og st
 
framburður
 samtenging, táknar jöfnuð í samanburði, með framsöguhætti (raunverulegur samjöfnuður); með viðtengingarhætti (óraunverulegur samjöfnuður)
 dæmi: borðplatan er hvít eins og snjór
 dæmi: hann talar alveg eins og prestur
 dæmi: blaðamaðurinn lýsir ástandinu eins og það er
 dæmi: eins og þú veist er ég sammála þessu
 dæmi: hundurinn gelti eins og vitlaus væri
 dæmi: hún lætur eins og hún viti þetta
 dæmi: eins og í fyrra keyptum við páskaegg
 <segja> eins og er
 
 segja sannleikann, segja e-ð í hreinskilni
 dæmi: ef ég á að segja þér eins og er, þá hef ég ekki komið þangað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík