Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einskismannsland no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: einskismanns-land
 1
 
 landsvæði milli stríðandi herja (sem hvorugur hefur á valdi sínu)
 2
 
 land sem enginn á eða gerir tilkall til
 dæmi: öldum saman var Jan Mayen einskismannsland
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík