Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einna ao
 
framburður
 notað með efsta stigi lýsingarorða og atviksorða: á meðal (þeirra bestu, verstu o.s.frv.)
 dæmi: mér finnst blái sófinn einna fallegastur
 dæmi: styttan minnir einna helst á tröllskessu
 dæmi: henni líkar einna best við sögukennarann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík