Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einmitt ao
 
framburður
 orðhlutar: ein-mitt
 1
 
 á sama stað, sama tíma, nákvæmlega
 dæmi: hún kom inn einmitt þá
 dæmi: ég var einmitt að fara að hringja í þig
 dæmi: svona skór eru einmitt í tísku núna
 2
 
 ummæli til samsinnis, já það er svo, vissulega
 dæmi: við hljótum að geta fundið veitingastað - já einmitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík