Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einlægur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-lægur
 1
 
 sannur og heill, sem ber vott um einlægni
 dæmi: hún meinar þetta örugglega, hún er alltaf svo einlæg
 dæmi: það er einlæg ósk okkar að samstarfið gangi vel
 <yðar/þinn> einlægur
 vera einlægur vinur <hans>
 2
 
 sífelldur, stöðugur
 dæmi: það er einlægur ófriður í landinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík