Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-leikur
 1
 
 leikur á eitt hljóðfæri (með undirleik hljómsveitar)
 einleikur á <flautu>
 2
 
 flutningur leikara á verki sem samið er fyrir eina persónu
 3
 
 leikur eins leikmanns í knattleik án samvinnu við aðra leikmenn, sóló
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík