Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkunn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-kunn
 1
 
 vitnisburður fyrir frammistöðu á prófi, oft í formi tölu frá 1-10
 2
 
 málfræði
 ákvæðisorð eða -liður sem stendur með nafnorði og sambeygist því og kveður nánar á um eiginleika þess (t.d. góð bók)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík