Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkenna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-kenna
 fallstjórn: þolfall
 vera sérstakt einkenni (á e-u)
 dæmi: lágvaxinn gróður einkennir svæðið
 dæmi: falleg hönnun einkennir þessi húsgögn
 dæmi: nákvæmni og umhyggja einkenndi öll hans störf
 einkennast
 einkennandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík