Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkaréttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: einka-réttur
 1
 
 lögfræði
 heiti á öðru meginsviði lögfræðinnar, gagnstætt við opinberan rétt, einkamálaréttur
 2
 
 réttur e-s til að ráða framar öðrum yfir ákveðnum gæðum og njóta arðs af þeim
 dæmi: hann á einkarétt á uppfinningunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík