Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkamál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: einka-mál
 1
 
 (viðkvæmt) málefni sem tengist einstaklingi og kemur ekki öðrum við
 dæmi: hún vill ekki ræða einkamál sín á kaffistofunni
 2
 
 lögfræði
 mál sem einstaklingur, félag eða stofnun (lögaðili) höfðar á hendur öðrum einstaklingi eða lögaðila til úrlausnar á réttarágreiningi um ýmis réttindi og skyldur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík