Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einingakerfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eininga-kerfi
 1
 
 fyrirkomulag í skóla sem byggir á námsáföngum sem gefa ákveðnar einingar til lokaprófs
 2
 
 kerfi tilbúinna eininga sem hlutir eru settir saman úr, t.d. skápar, hillur
 3
 
 kerfi mælieininga, t.d. metrakerfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík