Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einherji no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-herji
 1
 
 sá eða sú sem berst einn, er einn síns liðs
 2
 
 goðafræði, í fleirtölu
 fallnir hermenn sem farið hafa til Valhallar og munu berjast með Ásum gegn jötnum og öðru illþýði í ragnarökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík