Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eingöngu ao
 
framburður
 orðhlutar: ein-göngu
 aðeins, bara
 dæmi: í bekknum eru eingöngu stúlkur
 dæmi: hann sinnir ritstörfunum nær eingöngu
 dæmi: lífið snýst ekki eingöngu um vinnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík