Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einelti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-elti
 endurtekin niðurlægjandi eða neikvæð framkoma sem erfitt er að verjast og leiðir til vanlíðunar þess sem fyrir henni verður
 dæmi: hann varð fyrir einelti á vinnustað
 leggja <hana> í einelti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík