Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eindæmi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-dæmi
 með eindæmum
 
 
framburður orðasambands
 mjög, sérlega
 dæmi: hátíðin tókst með eindæmum vel
 dæmi: veðrið hefur verið með eindæmum gott í sumar
 <ákveða þetta> upp á sitt eindæmi
 
 
framburður orðasambands
 ... að eigin frumkvæði, án samráðs við aðra
 dæmi: hann bakaði brauð upp á sitt eindæmi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík