Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eindagi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-dagi
 viðskipti/hagfræði
 síðasti dagur sem hægt er að greiða skuld án þess að á hana falli dráttarvextir eða annar kostnaður
 <greiða lánið> á eindaga
 vera kominn í eindaga með <skýrsluna>
 
 vera orðinn seinn fyrir með <...>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík